Færslur fyrir september, 2012

Fimmtudagur 13.09 2012 - 09:50

Stjórnin eða hrunkrónan?

Það er eðlilegt að ríkisstjórnin vilji þakka sér árangurinn í þeim atvinnugreinum þar sem uppgangur hefur verið og tekjur í íslenskum krónum aukist. En staðreyndin er sú að hrun íslensku krónunnar er fyrst og fremst ástæða tekjuaukningarinnar – ekki sértækar aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Þá er ég ekki að gera lítið úr aukinni endurgreiðslu kostnaðar vegna erlendrar […]

Föstudagur 07.09 2012 - 06:57

Búseti berst gegn straumnum

Þótt stjórnvöld hafi ekki gert neitt til að skapa búseturéttarforminu og húsnæðissamvinnufélögunum heilbrigðan rekstrargrundvöll þá hefur húsnæðissamvinnufélagið Búseti nú tekið mikilvægt skref í uppbyggingu húsnæðismarkaðarins með stórverkefni við miðbæ Reykjavíkur. Því ber að fagna á alþjóðaári samvinnufélaga. Búseti berst gegn straumnum með hag almennings í brjósti. Núverandi húsnæðislöggjöf er beinlínis andstæð húsnæðissamvinnufélögum og búseturéttarforminu. Túlkun […]

Miðvikudagur 05.09 2012 - 06:33

Íhaldsstrákarnir óttast Hönnu Birnu!

Strákagengið í þingflokki Sjálfstæðisflokksins óttast greinilega Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem gæti ef hún vildi rúllað upp prófkjöri í Reykjavík og tekið fyrsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. Það er hin rökrétta skýring á því að þingflokkurinn kasti duglegri konu sem þingflokksformanni og geri umdeildan fyrrum bankastrák og hrunliða að formanni þingflokks. Það virðist […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is