Færslur fyrir júlí, 2012

Þriðjudagur 31.07 2012 - 20:17

Vaxtabótaklúður ríkisstjórnarinnar

Breytingar á vaxtabótakerfinu sem ríkisstjórnin stóð fyrir árið 2010 eru klúður. Þær koma þeim sem verst standa afar illa og munu væntanlega ríða einhverjum að fullu. Þó ber að hrósa fjármálaráðherra og skattstjóra fyrir eðlilega túlkun á lögunum þar sem ráðherrann og skattstjóri teygja sig í túlkun eins og unnt er innan ramma klúðurslaganna skuldendum húsnæðislána […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is