Færslur fyrir júní, 2011

Fimmtudagur 30.06 2011 - 15:18

Loks friður og jafnrétti í VG?

Á undanförnum misserum hefur ekki ríkt mikill friður og jafnrétti í VG. Þessu ætlar nýr formaður Ungra Vinstri Grænna greinileg að breyta. Í frétt visir.is segir um hinn nýja formann UVG: „Snærós leggur í sínu starfi mesta áherslu á friðarmál og jafnréttismál, og finnst blasa við að aukið jafnrétti leiði til aukins friðar og öfugt.“ […]

Mánudagur 27.06 2011 - 12:02

Árni Páll leiðréttir kúrsinn

Ég heyri mikla ánægju meðal fjölmargra Samfylkingarmanna með málflutning Árna Páls Árnasonar efnahagsráðherra í sjávarútvegsmálum, en Árni Páll tekur ekki í mál að fórna arðsemi íslensks sjávarútvegs og tekur  heildarhagsmuni íslensku þjóðarinnar fram fyrir pólitíska sérhagsmuni Jóns Bjarnasonar og Jóhönnu Sigurðardóttur. Hinir ánægðu Samfylkingarmenn vilja breytingar á fyrirkomnulagi sjávarútvegsins en eru – eðlilega – afar ósáttir við […]

Fimmtudagur 23.06 2011 - 19:40

Á að banna hrossakjötsát?

Íslenski hesturinn og það sem honum fylgir er afar mikilvæg atvinnugrein á Íslandi. Íslenski hesturinn dregur til Ísland þúsundir erlendra ferðamanna sem skilja eftir ómetanlegar gjaldeyristekjur auk þess sem úrflutningur á íslenska hestinum er drjúg tekjulind ekki síst fyrir landsbyggðina. Landsmót hestamanna í Skagafirði í næstu viku er talið gefa Skagfirðingum og öðrum Íslendingum milljarðatekjur. […]

Fimmtudagur 23.06 2011 - 00:49

EVA spræk við sólstöður

Það er við hæfi við sumarsólstöður að undirbúa mikilvægt starf Evrópuvettvangsins EVA sem hyggst taka virkan þátt í umræðunni um aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu sem nú eru formlega að hefjast. Í kjölfar vel heppnaðs stofnfundar Evrópuvettvangsins þar sem skipað var 27 manna Evrópuráð sem ber ábyrgð á starfi samtakanna milli aðalfunda hefur Evrópuráðið verið að skipuleggja […]

Miðvikudagur 22.06 2011 - 00:08

Grín Gnarrs nær nýjum hæðum!

„Meirihlutinn í borgarstjórn leitar nú leiða til að skilja á milli stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur og eigenda hennar, en í framtíðinni sjá menn fyrir sér að til stjórnarsetu veljist þeir sem hæfastir eru í stað pólitískt kjörinna fulltrúa eins og hingað til hefur tíðkast.“ Þetta las ég á Eyjunni í gær. Þótti þetta spennandi hugmynd og […]

Mánudagur 20.06 2011 - 22:41

Ísland bregst í flóttamannahjálp

Þótt við Íslendingar höfum gengið í gegnum efnhagslega áföll þá erum við samt með betur stæðum samfélögum í heiminum. Við getum enn gert skyldu okkar.  Því skil ég ekki af hverju ríkisstjórnin hélt ekki áfram því frábæra starfi í skipulagðri móttöku flóttamanna í samvinnu við Flóttamannahjálp SÞ og Rauðakrossinn sem Páll á Höllustöðum lagði grunn að […]

Fimmtudagur 16.06 2011 - 10:31

Burt með sveitarstjórnir!

Stjórnlagaráð ræðir nú stöðu íslenskra sveitarstjórna.  Stjórnlagaráð gengur allt of stutt á því sviði. Því það þarf að setja á fót nýjar grunnstjórnsýslueiningar í formi öflugra, sjálfstæðra og lýðræðislegra héraðsstjórna sem taki yfir sem stærstan hluta fjárveitingarvalds, framkvæmdavalds og samfélagslegra verkefni ríkis og sveitarfélaga. Það þarf að draga úr vægi ríkisvaldsins í Reykjavík og færa valdið […]

Miðvikudagur 15.06 2011 - 09:24

Tvíburaborgir á suðvesturhornið

Kópavogur vill verða borg eins og Reykjavík. Það er sjálfsagt. Við eigum að koma á fót tvíburaborgum á suðvesturhornið. Annars vegar borg sem samanstendur af núverandi Seltjarnarnesi, Reykjavík, Mosfellsbæ, Hvalfjarðarsveit og Akranesi. Hins vegar borg sem samanstendur af núverandi Kópavogi, Garðabæ, Álftanesi, Hafnarfirði og Vogunum.

Þriðjudagur 14.06 2011 - 10:37

Ísland og Vínland hið góða

Viljum við frekar sameinast Vínlandi hinu góða en ganga í Evrópusambandið? Nánar um Vínland!

Mánudagur 13.06 2011 - 17:18

„Sjálfstæð“ íslensk króna klikkun!

„Þau ríki sem reyni hins vegar að halda í sjálfstæða peningastefnu með því að halda úti fljótandi gjaldmiðli, eins og til dæmis Ísland, virðist ekkert græða á því. Þau glími við meiri óstöðugleika í gengi gjaldmiðilsins, án þess að uppskera minni óstöðugleika í öðrum hagstærðum. Flotgengið orsaki þannig fjölda vandamála við hagstjórn, án þess að […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is