Færslur fyrir september, 2017

Þriðjudagur 05.09 2017 - 20:09

Klúðrið í kringum Orkuveituhúsið

Við vorum að ljúka fundi í borgarstjórn núna 5. september kl. 20:02. Á sama tíma eru karlalandslið Íslands og Úkraínu á Laugardalsvelli í fótbolta. Á fundinum var mikil umræða um Orkuveituhúsið og bruðlið í kringum það hús sem nú hefur komið í ljós að er mjög illa farið. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um opinbera rannsókn vegna milljarða […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is