Færslur fyrir nóvember, 2009

Miðvikudagur 25.11 2009 - 18:21

Grunnþjónusta og hagræðing

Sveitarfélög landsins vinna nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010. Öllum hefur verið það ljóst að draga þyrfti áfram úr útgjöldum vegna mikils samdráttar tekna í kjölfar hrunsins í fyrra. Frá hruni höfum við sveitarstjórnarfólk sagst leggja áherslu á að verja grunnþjónustuna. Sem er meira en að segja það þegar mjög stór hluti verkefna sveitarfélaga […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is