Færslur fyrir júní, 2014

Föstudagur 27.06 2014 - 17:49

Afnám gjaldeyrishafta – hvað er málið?

Gjaldeyrishöftin voru sett með pennastriki og, ef allt væri með felldu, þyrfti ekki meira til afnáms þeirra. En allt er, og hefur ekki verið um árabil, með felldu – Ísland er ekki greiðslufært gagnvart umheiminum. Á slíkum vanda eru einungis til þrjár hugsanlegar lausnir: 1. Samningar við lánardrottna og kröfuhafa hið fyrsta um niðurfærslu greiðslubyrði […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is