Færslur fyrir desember, 2013

Mánudagur 23.12 2013 - 23:49

Arðrán í gervi kjarasamninga.

Íslenzka hagkerfið er fullt af krónufroðu sem stendur í vegi fyrir afnámi gjaldeyrishafta sem stjórnvöld og SAASÍ (lífeyrissjóðirnir) stefna að við fyrsta tækifæri. Krónufroða er samheiti eftirlegukinda peningabólunnar sem sprakk haustið 2008, í mynd krónueigna þrotabúa gömlu bankanna og lífeyrissjóðakerfisins ásamt snjóhengjunni svokölluðu. Hugtakið nær líka til krónueigna sem urðu til við lántökur eignarhaldsfélaga sem […]

Föstudagur 20.12 2013 - 20:00

Skuldaleiðrétting eða lengri hengingaról heimila?

Greiningaraðilar telja líklegt að skuldaleiðréttingaáform ríkisstjórnarinnnar leiði til hærri verðbólgu. Ársverðbólga mælist núna 4.2%. Við 5% ársverðbólgu hækkar höfuðstóll 20 milljóna verðtryggðs láns um eina milljón á ári. Hámark skuldaniðurfellingar einstakra heimila er 4 milljónir á fjórum árum. Við 5% ársverðbólgu myndi 20 milljóna lán 2014 standa í sömu upphæð við árslok 2017. Skuldsett heimili hefðu […]

Fimmtudagur 05.12 2013 - 22:21

Endemis rugl og ruslflokkur

Skuldaleiðrétting er gott mál eða slæmt eftir atvikum. Atvik málsins sem vikið er að í lið I. og II. bjóða hættunni heim: Að endemis rugl XB keyri lánshæfi Íslands i ruslflokk. *** I. http://www.forsaetisraduneyti.is/media/frettir2/kynning-leidrettingin.pdf LEIÐRÉTTINGiN FJÁRMÖGNUN AÐGERÐANNA – Mynd 55. Fullfjármagnaðar aðgerðir sem byggja á því að þeir aðilar sem kyntu undir ósjálbærri útlánastarfsemi komi […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is