Færslur fyrir september, 2013

Sunnudagur 29.09 2013 - 22:37

Hvað er innlent fjármagn?

Í umræðu um innlent fjármagn/peninga er allt sett undir einn hatt: 1. Peningar sem virkja mannauð, auðlindir og innflutt aðföng til framleiðslu og auka þarmeð verðmætasköpun. 2. Peningar sem lífeyrissjóðir taka af atvinnutekjum í mynd iðgjalda sem minnka kaupmátt almennings/hvata til verðmætasköpunar. 3. Peningar í mynd „ávöxtunar“ lífeyrissjóða í gegnum verðtryggð lán á kostnað kaupmáttar […]

Föstudagur 20.09 2013 - 22:12

Pólitískt hugrekki – ekki

Íbúðalánasjóður er afgreiðslustofnun fyrir lífeyrissjóðina sem fjármagna að miklu leyti húsnæðislán ÍLS. Lífeyrissjóðirnir eru því óbeinir eigendur að stórum hluta verðtryggðra húsnæðislána Íbúðalánasjóðs. Og hafa því um árabil notið hvalreka fjármagnaðan af tekjum og eignum heimila landsins. Eðli málsins samkvæmt ættu lífeyrissjóðirnir að bæta heimilunum forsendubrestinn. En það er ekki til umræðu. Hitt er til […]

Sunnudagur 15.09 2013 - 20:46

Leiðrétting húsnæðisskulda – hafa stjórnvöld farið að lögum?

Washington D.C. 15. september 2013. Til:      Efnahags- og viðskiptanefndar Frá:     Gunnari Tómassyni, hagfræðingi Efni:    Leiðrétting húsnæðisskulda 1.         Í athugasemdum við frumvarp til laga nr. 63/1985 um greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga segir m.a. Frumvarpið nær einungis beint til lána byggingarsjóða ríkisins, en gert er ráð fyrir að sama tilhögun geti gilt um húsnæðislán annarra sjóða og […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is