Færslur fyrir mars, 2013

Sunnudagur 31.03 2013 - 17:25

Verðtrygging – Okurvextir

Í nýlegum pistli (Misþyrming á móðurmálinu.) benti Jónas Kristjánsson á nýyrðasmíði sem miðar að því að fegra athæfi sem almennt er fordæmt í samfélaginu: „Nýjasti frasinn er markaðsmisnotkun, sem er bara þjófnaður. Áður heyrðust umboðssvik og innherjasvik og þar áður skattasniðganga. Markmiðið er að forðast tal um þjófnað karla með hálsbindi.‟ Okurlánastarfsemi er almennt fordæmd […]

Þriðjudagur 12.03 2013 - 08:06

Hrægammasjóðir og húsnæðisskuldir – Athugasemdir

Uppgjör við hrægammasjóðina/óþekkta eigendur 87% af Arion banka og 95% af Íslandsbanka verður eitt mikilvægasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar í kjölfar alþingiskosninganna í apríl. Verkefnið er flókið og viðkvæmt og gríðarlegir hagsmunir íslenzks samfélags eru í húfi að vel takist til við úrlausn þess. Til að svo megi verða er nauðsynlegt að skilgreina viðfangsefnið á skýran […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is