Færslur fyrir október, 2017

Laugardagur 21.10 2017 - 00:00

Að skila auðu

Almenningur vill vita sem mest. Almenningur vill til dæmis vita allt um fjármál Bjarna Ben eins og Stundin hefur verið að upplýsa okkur um. Þegar yfirstéttin lokar svo á það upplýsingaflæði nennir almenningur ekki að standa upp úr sófanum til að mótmæla og skiptir bara um rás. Nei almenningur hefur alls ekki fundið vitjunartíma sinn […]

Föstudagur 13.10 2017 - 22:47

Að verða afi

Þá er ég orðinn afi. Upplifunin er stórkostleg og hamingjuóskunum rignir yfir mann. Á facebook hverfur allur pólitískur eða annar ágrenningur og allir óska manni til hamingju. Sakleysi nýfædds barns ræður umræðunni. Það vitnar um að við erum öll í raun vinir þegar við speglum okkur í því sakleysi sem hið nýfædda barn býr yfir. […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is