Færslur fyrir september, 2017

Þriðjudagur 26.09 2017 - 21:15

Raddir fólksins

Hörður Torfa er kominn af stað aftur og er það vel. Hann hélt fyrsta fundinn núna á laugardaginn á Austurvelli. Hittingurinn var á við besta ættarmót, flestir þekktust frá fyrri tíð. Margir búnir að mæta frá haustdögum 2008 og enn að reyna að koma á réttlæti. Baráttan heldur áfram. Einn draumur sem fæddist í Búsáhaldarbyltingunni […]

Föstudagur 22.09 2017 - 23:06

Ný Stjórnarskrá eða hvað

Bjarni Ben hefur sett stjórnarskrámálið á dagskrá í upphafi kosningabaráttunar. Hann leggur til 12 ára áætlun. Flestir telja að það sé pólitískur leikur. Hann gefur í skyn áhuga á breytingum en ætlar í raun að drepa málið í nefnd eins og hingað til. Helsti drifkraftur hans eru hagsmunir kvótagreifanna sem vilja festa sjávarauðlindina sem sína […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is