Færslur fyrir júlí, 2017

Laugardagur 08.07 2017 - 22:15

G20 og Yanis Varoufakis

Núna er G20 fundurinn í Hamborg þar sem þjónar fjármálavaldsins koma saman og koma því í verk sem fjármálavaldið vill. Kjörnir þjóðhöfðingjar eru þrælar fjármálavaldsins. Það ætti að vera augljóst öllum að bankakerfið hefur notið sérkjara en allir aðrir hafa þurft að taka á sig miklar skerðingar á lífskjörum í kjölfar bankakreppunnar 2008. Yanis Varoufakis […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is