Færslur fyrir febrúar, 2017

Fimmtudagur 16.02 2017 - 22:02

Silfur hafsins

Það var eins og ljóstýra hefði kveiknað í kollinum á Íslendingum haustið 2008, héldum við. Í hverri eldræðunni af fætur annarri haustið 2008 var það fullyrt að Sjálfstæðisflokkurinn væri upphaf og endir á óhamingju Íslendinga. Eini sýnilegi árangurinn af búsáhaldarbyltingunni í dag er að Sjálfstæðisflokkurinn stjórnar sem fyrr. Vinstri stjórnin brást ekki auðvaldinu enda hafði […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is