Færslur fyrir júlí, 2016

Sunnudagur 17.07 2016 - 08:55

JFK og stríð gegn hinu og þessu

Var að lesa merkilega bók, JFK and the unspeakable. Þar er sagt frá John F. Kennedy og hverjir drápu hann og hvers vegna. Niðurstaða höfundarins James W. Douglass er að JFK hafi viljað frið í heiminum en það hafi verið öfl sem vildu stríð og sáu sér hag í stríðsrekstri. Þessi öfl drápu þess vegna […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is