Færslur fyrir apríl, 2016

Laugardagur 09.04 2016 - 21:43

Þið þarna 38 þingmenn

Það virðist hafið yfir allan vafa að Bjarni ykkar hafi átt aflandsfélag. Það er staðfest að þið styðjið Ríkisstjórn þar sem Forsætisráðherranum ykkar finnst allt í lagi að fólk eigi aflandsfélag. Ykkur öllum finnst þá í góðu lagi að eiga aflandsfélag. Þar með hafið þið öll lagt blessun ykkar yfir starfsemi aflandsfélaga í heiminum og […]

Þriðjudagur 05.04 2016 - 21:57

Samfélag manna og aflandsfélög

Að setja peninga sína í skattaparadís er glæpur vegna þess að; rannsóknir hafa sýnt að ef Afríka gæti skattlagt skattaundanskot á 10 ára tímabili bara með 30% skatti þá yrði heimsálfan skuldlaus(1). Þá væri enginn að deyja úr hungri og þorsta. Það deyja 900 börn á klukkustund í vanþróuðu ríkjunum og flest þeirra að nauðsynjalausu. […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is