Færslur fyrir maí, 2015

Sunnudagur 17.05 2015 - 01:08

Að hafa áhrif

Á Íslandi er lítill hópur einstaklinga sem hefur keypt sér meirihluta þingfylgi og eitt dagblað að auki. Þetta eru þeir sem hafa fengið réttinn til að veiða fiskinn okkar. Þeir hafa grætt stórkostlega og sett megnið af þeim gróða í eigin vasa og smávegis hjá þeim sem þeir vilja að fylgi sér að málum. Til […]

Laugardagur 02.05 2015 - 16:40

Afhendum Landspítalanum makrílkvótann

Ríkisstjórnin ætlar að afhenda sjö kennitölum 95% prósent af makrílkvóta landsmanna og hinum 5 prósentunum ætlar hún að deila til flokksgæðinga . Verðmæti þessa makrílkvóta er talið vera um það bil 150 milljarðar. Þessi fyrirtæki og einstaklingar þurfa ekki að borga eina krónu fyrir aðgang að auðlind okkar. Vissulega hafa þeir flestir borgað ríkulega í […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is