Færslur fyrir júlí, 2014

Laugardagur 19.07 2014 - 21:47

Glæpurinn

Heimsfréttirnar eru ömurlegar þessa dagana. Ísraelar murka lífið úr nágrönnum sínum, jafnt ungum sem öldnum. Í Bagdat og nágrenni sprengja þeir hver annan í loft upp og okkur er trúað fyrir því af heimspressunni að slíkt eigi sér upptök í mismunandi trúarsetningum. Farþegaflugvél hrapaði yfir Úkraínu og Rússum er kennt um það. Reyndar er rannsóknin […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is