Færslur fyrir júlí, 2011

Fimmtudagur 28.07 2011 - 20:13

Skal seðja þorsta barnsins eða bankanna

Hvað vill venjulegur Jónsson gera hér á Jörðinni meðan hann lifir. Hann vill eignast fjölskyldu, konu og börn. Skapa þeim trygga umgjörð og uppeldi. Til þess þarf hann vinnu og möguleika. Móðirin vill skapa fjölskyldunni hreiður, athvarf og uppeldisstöð. Stað til að hefja vegferðina út í lífið. Venjulegur Jónsson eða frú Jónsson vilja hvorki vera […]

Fimmtudagur 14.07 2011 - 21:19

Hliðið í Brekkukoti

Suma dreymir um að koma fjórflokknum frá völdum og endurreisa lýðveldið okkar á Íslandi. All marga dreymir  um ekki neitt nema Kringluna og Smáralind. Samkvæmt fréttum RÚV í kvöld þá er ekki hægt að breyta kvótakerfinu því þá skaðast bankarnir. Það er að segja, þá skiptir ekki máli þó að sjávarútvegsfyrirtæki landsins fengju nýtt kvótakerfi […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is