Færslur fyrir ágúst, 2017

Laugardagur 12.08 2017 - 20:50

Að gera hreint fyrir guðleysisdyrum sínum

Í áhugaverðri færslu á fasbókarsíðu sinni frá 8. ágúst sl. gerir frændi minn Gísli Gunnarsson, fv. prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, “hreint fyrir guðleysisdyrum [sínum]”. Ástæða þess mun vera uppnám einhverra innan Siðmenntar (þar sem Gísli er meðlimur) yfir umræðu sem Gísli efndi til á fasbókarsíðu sinni með því að vísa þar til afar […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is