Færslur fyrir desember, 2013

Þriðjudagur 31.12 2013 - 10:38

Flökkugjöfin – Áramótagrein

I. Þessi setning er höfð eftir góðum manni, hljómar eins og klisja en í henni eru djúp hyggindi: Stjórnmál eiga að snúast um framtíðina. Þetta þýðir að stjórnmál eiga ekki að snúast um uppgjör við fortíðina, eins og þau gera alltof oft. Um það hver hafði rétt fyrir sér og hver rangt. Þau eiga heldur […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is