Færslur fyrir febrúar, 2013

Fimmtudagur 28.02 2013 - 12:15

Svona virkar Björt framtíð

Eitt það ánægjulegasta við að tala við fólk um Bjarta framtíð eru jákvæðu viðbrögðin sem við fáum þegar við útskýrum hvernig Björt framtíð virkar. Þetta vita nefnilega ekki allir. Uppbygging Bjartrar framtíðar felur í sér algerlega nýja nálgun á stjórnmálastarf. Björt framtíð er eitt félag á landsvísu með einni stórri stjórn.  Engin undirfélög eru í […]

Fimmtudagur 21.02 2013 - 08:48

Stjórnarskrármálið er ekki dautt

Menn keppast við það um þessar mundir að lýsa því yfir að stjórnarskrármálið sé dautt. Ég er alls ekki sammála. Ég held að það hafi ratað í mjög mikla erfiðleika — sem voru fyrir löngu orðnir fyrirsjáanlegir — en það er ekki dautt. Nema fólk vilji. Ein meinloka hefur grafið um sig: Margir virðast telja […]

Fimmtudagur 07.02 2013 - 09:09

Ekki trúa öllu

Einu sinni sem oftar hlýddi ég á kvöldfréttir í útvarpinu á leið heim í bílnum fyrir nokkrum mánuðum. Fyrsta frétt vakti mig til umhugsunar. Hún fjallaði um það að formaður Sjálfstæðisflokksins hafði sagt að þingmenn Hreyfingarinnar væru einhverrar skoðunar. Ég man ekki nákvæmlega hverrar skoðunar. Það er aukaatriði.  Hitt fannst mér merkilegra: Af hverju var […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is