Færslur fyrir september, 2012

Fimmtudagur 27.09 2012 - 09:58

Ramminn

Rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða er komin aftur inn í þingið. Þetta er mikilvægt mál sem á sér langan aðdraganda.  Eftir fyrstu umræðu sé ég ekki betur en að full ástæða sé til þess að vera nokkuð bjartsýnn á að sátt náist um málið. Sátt einkennist reyndar oft af því að allir aðilar eru […]

Fimmtudagur 13.09 2012 - 15:28

Ræða

Hér er ræðan mín frá því í gær, í umræðu um stefnuræðu. Hún var ekki skrifuð fyrirfram en mér sýnist snillingarnir í ræðuritun þingsins hafa náð þessu kórrétt niður eins og alltaf…. Frú forseti, góðir landsmenn. Í gærmorgun gekk ég yfir Austurvöll í erindagjörðum mínum og við mér blasti nokkuð sorgleg sjón. Hún gerði mig […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is