Færslur fyrir ágúst, 2012

Föstudagur 17.08 2012 - 09:47

Er gott að vita ekki?

Það liggur fyrir að skoðanir á hugsanlegri aðild Íslendinga að Evrópusambandinu eru skiptar. (Þessi setning er það sem enskir kalla „understatement.“) Sjálfur hef ég átt í rökræðum um ESB í ótal eldhúsum, heitum pottum, vinnustöðum, sumarhúsum, skólastofum, leigubílum og guð má vita hvar síðan 1986 eða svo, með hléum. Oft hafa þessar rökræður verið tilfinningaþrungnar […]

Fimmtudagur 16.08 2012 - 10:44

Björt framtíð

Hér er grein eftir okkur Heiðu sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Um flokkinn: Þótt Björt framtíð sé nýtt stjórnmálaafl er hún ekki jaðarframboð eða sérframboð. Hún er heldur ekki óánægjuframboð. Björt framtíð er frjálslynd og bjartsýn miðjuhreyfing sem er vonandi komin til að vera. Hún er miðflokkurinn sem vantar í íslensk stjórnmál. Hún er […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is