Færslur fyrir maí, 2012

Þriðjudagur 29.05 2012 - 22:55

Mínar mínútur um ástandið

Hér er ræðan mín frá því í kvöld, á eldhúsdagsumræðum. Fjórar mínútur sléttar: Frú forseti. Góðir landsmenn. Sumir halda því fram að á Íslandi ríki sérstakir óvissutímar. Umræðan er líka stundum þannig hér í þessum sal að maður gæti dregið þá ályktun nánast á hverjum degi að Ísland sé alltaf um það bil að sökkva […]

Þriðjudagur 22.05 2012 - 10:06

Áætlunin góða

Það kemur mér alls ekki óvart að sumir, eins og nú síðast ritstjóri Fréttablaðsins, skuli kalla fjárfestingaráætlunina sem kynnt var í síðustu viku kosningavíxil. Það verður bara að hafa það.  Hefðbundin viðbrögð. Ég sjálfur kom að gerð þessarar áætlunar og langar aðeins að útskýra hvað hér er á ferðinni. Í mínum huga er þetta áætlun […]

Laugardagur 05.05 2012 - 12:26

Enn um þingið

Í síðustu færslu spáði ég því að pontan á þingi yrði hertekin út af viðvarandi valdabrölti nokkurra þingmanna. Það hefur ræst. Nú er þörf á því að pæla pínulítið. Hugsa út fyrir rammann. Hvað er til ráða? Það gengur ekki að hafa óstarfhæft þing. Eitt af því sem þarf að ræða opinskátt er einfaldlega það […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is