Færslur fyrir apríl, 2012

Fimmtudagur 26.04 2012 - 10:13

Pontan og völdin

Talsvert er rætt um þinghaldið um þessar mundir. Það er skiljanlegt. Í hönd fer hefðbundið glundroðaástand. Eftir að hafa setið á þingi í smá tíma virðist mér þetta blasa við um þinghaldið almennt: Á alþingi ríkir viðvarandi valdabarátta. Margir telja hana sjálfsagða enda sé þetta jú alþingi. Flokkar eigi að berjast um völd. Ég er […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is