Færslur fyrir mars, 2012

Föstudagur 30.03 2012 - 18:20

Kjósum rafrænt um stjórnarskrána

Eins og við var að búast var ógerningur að koma þjóðaratkvæði um nýja stjórnarskrá í gegnum þingið í tæka tíð í gærkvöldi.  Hún getur þar með ekki farið fram um leið og forsetakjörið í sumar. Við hvert einasta skref í átt að nýrri stjórnarskrá er eins og viss hópur þingmanna skjóti upp kryppu og urri. […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is