Færslur fyrir febrúar, 2012

Fimmtudagur 16.02 2012 - 18:18

Svigrúmið

Það er svolítið skrýtið hvað það kemur mörgum sífellt á óvart að það skuli vera svigrúm í bankakerfinu.  Þetta hefur lengi legið fyrir. Eiginfjárhlutfall bankanna á að vera 16% samkvæmt tilmælum Fjármálaeftirlitsins. Það er hins vegar orðið nálægt 23%. Þarna liggur svigrúmið. Mönnum reiknast svo til að þetta svigrúm sé um 150 milljarðar, plús mínus. […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is