Færslur fyrir janúar, 2012

Þriðjudagur 17.01 2012 - 09:59

Nýja sjúkrahúsið

Það er greinilegt að nýja sjúkrahúsið sem á að fara að byggja veldur mörgum ugg. Ég sjálfur hallast að því að þetta sé framfaramál. Ef áætlanir ganga eftir mun tilvist hins nýja spítala leiða til hagræðingar í rekstri. Við munum spara umtalsverðar fjárhæðir á ári hverju. Þetta er alla vega ein grundvallarforsendan fyrir þessu öllu […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is