Færslur fyrir desember, 2011

Sunnudagur 11.12 2011 - 11:24

Nýja framboðið

Í vikunni voru mikilvæg skref stigin í átt að nýju framboði til Alþingis.  Á fjölmennum fundi í húsnæði ónefnda flokksins í Brautarholti á miðvikudaginn voru lesin upp drög að stjórnmálayfirlýsingu. Þau mæltust almennt vel fyrir.  Það stendur til að birta hana, eftir einn snúning í viðbót, á www.heimasidan.is, á næstu dögum, sem drög. Og fá […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is