Færslur fyrir október, 2011

Föstudagur 14.10 2011 - 12:43

Hvert var forsetinn að fara?

Æ síðan forseti Íslands flutti þingsetningarræðu sína þann 1.október hef ég verið eitt spurningarmerki hvað varðar þá ræðu. Hvað átti forsetinn við? Hvert var hann að fara? Ólafur notaði þetta tækifæri til þess að ræða um frumvarp stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár. Einkum og sér í lagi fjallaði forsetinn um þær greinar er varða forsetaembættið. Hann […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is