Færslur fyrir september, 2011

Miðvikudagur 28.09 2011 - 10:42

Hin nýja frjálsa pólitík

Einu sinni völdu Íslendingar sér bensínstöðvar eftir því hvaða flokk þeir kusu. Fólk sem brá sér í banka til þess að biðja um lán gat búist við því að þurfa að ganga í viðeigandi stjórnmálaflokk. Að velja hveiti til baksturs var hápólitísk ákvörðun. Stjórnmálaflokkarnir voru samofnir daglegu lífi. Fyrirtæki voru pólitísk. Vörur pólitískar. Starf stjórnmálaflokkanna […]

Fimmtudagur 08.09 2011 - 14:30

Skynsemin

Hópur sem kennir sig við skynsemi birtir nú áskoranir um að draga umsókn að Evrópusambandinu til baka. Fróðlegt væri að heyra hvaða framtíðarsýn hópurinn hefur fyrir íslenskt samfélag að öðru leyti. Umsóknin um aðild að Evrópusambandinu er ekki gæluverkefni. Tuttuguogsjö ríki Evrópu hafa komist að þeirri niðurstöðu að hagsmunum þegna þeirra sé best borgið innan […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is