Færslur fyrir ágúst, 2011

Þriðjudagur 23.08 2011 - 14:29

Úrsögn mín

Nú undir hádegi sagði ég mig úr Framsóknarflokknum og þar af leiðandi einnig úr þingflokki Framsóknarmanna. Þessa ákvörðun hef ég tekið eftir talsverðan aðdraganda og íhugun. Ég geri ekki athugasemdir við að flokkar breytist og að flokksforysta, sem í þessu tilviki er ný, hafi mótandi áhrif á stefnu flokks og vinnubrögð. En enginn ætti að […]

Föstudagur 12.08 2011 - 11:58

Fín stjórnarskrá

Undanfarið hef ég dundað mér við það í sólinni að lesa frumvarp að nýrri stjórnarskrá frá Stjórnlagaráðinu.  Í stuttu máli hugnast mér frumvarpið vel.  Mér finnst þetta vandað plagg og vel ígrundað. Allt er þetta starf og niðurstaða þess fagnaðarefni. Þó eru þarna í plagginu vissulega setningar á stangli sem ég setti spurningarmerki við, ekki […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is