Færslur fyrir júní, 2011

Þriðjudagur 07.06 2011 - 16:41

Að taka upp hanska fyrir þing

Í dag voru greidd atkvæði á þingi um nokkur mál frá félags- og trygginganefnd alþingis. Ég sit í þeirri nefnd og get vottað um það að innan hennar hefur skapast afskaplega gott andrúmsloft.  Í viðfangsefnum okkar höfum við að langmestu leyti lagt til hliðar flokksmerki og einfaldlega reynt að taka á málunum af skynsemi, með […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is