Færslur fyrir mars, 2011

Föstudagur 25.03 2011 - 11:55

Ég heiti Ísbjörg, ég er tjón

Á stjórnmálafundi úti á landi á dögunum reis upp ung, vel upplýst og þenkjandi kona í sveitarstjórn og lýsti afstöðu sinni til Icesavedeilunnar. „Það hefur enginn sagt mér að okkur beri að borga þetta,“ sagði hún. „Ég ætla því að segja nei.“ Á leiðinni heim í bílnum hugsaði ég dálítið um þessi orð. Hvað átti […]

Föstudagur 18.03 2011 - 12:01

Að taka skref fram á við

Mér finnst nokkur mál í samfélaginu núna – stór mál – snúast í raun og veru um það hvort að við ætlum að taka skref fram á við eða hvort við ætlum að hjakka í sama farinu og jafnvel fara nokkur skref aftur á bak.   Þetta kann að hljóma nokkuð einföld greining á stjórnmálaástandi […]

Föstudagur 11.03 2011 - 13:08

Kvöldstund með excelskjali

Í fyrrakvöld greip mig yfirgripsmikill nördaskapur og ég fór í það af rælni að setja upp lítið excelskjal, eins og gerist og gengur. .. Mig hefur lengi langað til, en aldrei fundið almennilegt tóm til þess, að fara í saumana á ríkisbúskapnum með excel að vopni, bara svona eins og maður myndi fara í saumana […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is