Færslur fyrir október, 2017

Fimmtudagur 26.10 2017 - 22:27

Af launamálum kennara og annara opinberra starfsmanna

Raunveruleiki launþega á almennum og opinberum markaði er ólíkur. Á hinum almenna markaði hafa taxtar lítið vægi á meðan þeir setja stífan ramma um kjör opinberra starfsmanna.

Þriðjudagur 24.10 2017 - 11:50

Áfram stelpur

Dagur kvenna er 24. október. Þennan dag árið 1975 lögðu konur niður störf og kom þá skýrt og greinilega í ljós að hlutur kvenna á vinnumarkaði var af þeirri stærðargráðu að þegar þær viku af sínum venjulega stað í einn dag lamaðist atvinnulíf landsmanna. Þegar litið er til baka þessi rúmlega 40 ár hefur sem […]

Mánudagur 16.10 2017 - 17:35

Hvernig búum við að börnum okkar?

Algengi þunglyndis meðal unglinga hefur aukist mikið síðustu ár. Íslenskar stúlkur á aldrinum 15 til 24 ára taka ríflega fjórum sinnum meira af þunglyndislyfjum en jafnaldrar þeirra í Danmörku. Sjálfsmorðstíðni drengja á aldrinum 10 til 19 ára er hvergi hærri á Norðurlöndunum en á Íslandi. Enginn hópur tekur eins mikið af ADHD-lyfjum og íslenskir drengir […]

Laugardagur 14.10 2017 - 11:58

Lögbindum leikskólann

Það eru ekki allir sem átta sig á því að leikskóli er ekki lögbundið verkefni sveitarfélaganna. Það eru í sjálfu sér engar lagalegar hindranir gegn því að sveitarfélög hreinlega loki fyrsta skólastiginu. Sem betur fer dytti ekki nokkrum slík firra í hug en þrátt fyrir allt er mikilvægt að binda í lög skylduna til að […]

Fimmtudagur 05.10 2017 - 16:23

Flokkur fólksins – flokkur án menntastefnu

Ég sagði hér í minni fyrri fæslu að ég ætlaði að rýna áherslur stjórnmálaflokkana í menntamálum. Í dag er það Flokkur fólksins. Ég mun ekki eyða miklu bleki í þá yfirferð – því Flokkur fólksins hefur enga menntastefnu. Núll – ekkert. Undirstaða þeirra samfélaga þar sem lífsgæði eru hvað mest er öflugt menntakerfi. Reyndar er sterk […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is