Færslur fyrir september, 2017

Þriðjudagur 26.09 2017 - 21:03

Stefna stjórnmálaflokkanna í málefnum framhaldsskólans

Alveg óvænt er blásið til kosninga réttu ári eftir þær síðustu. Ég er að rýna í stefnuskrá þeirra framboða sem buðu fram í síðustu kosningum og leggja mat á efndir þeirra loforða sem lagt var af stað með haustið 2016 og varða framhaldsskólastigið. Auðvitað er nærtækast að byrja á fráfarandi ríkisstjórnarflokkum, þeir hafa verið í […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is