Miðvikudagur 16.08.2017 - 12:26 - Rita ummæli

Meira um einkarekstur í grunnskólunum.

Í seinni fréttum RUV í gær er viðtal við Kristján Ómar Björnsson stofnanda grunnskólans NÚ og formann Samtaka sjálfstæðra skóla. Hanns segir engan kennaraskort við skólann. Jafnframt kemur fram í fréttinni að í flestum sjálfstætt starfandi skólum séu greidd hærri laun.

 

Á heimasíðu NÚ kemur fram að námsgjöld eru 15.900 kr á mánuði í 10 mánuði á ári.  Við skólann virðast starfa tveir kennarar og einn leiðbeinandi.  Semsagt þriðjungur þeirra sem starfa í kennslu eru leiðbeinendur.

Það þarf ekki að hafa frekari orð um þetta, það skýrir sig sjálft.

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Þú verður að vera innskráð/ur til að rita ummæli.

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is