Færslur fyrir ágúst, 2017

Föstudagur 18.08 2017 - 13:56

Starfsaðstæður kennara

  Það er margt athyglisvert við þær sláandi niðurstöður að of mikið álag í starfi kennara valdi kulnun og vaxandi langtíma veikindum meðal stéttarinnar. Af háskólamenntuðum einstaklingum sem leita þjónustu Virk starfsendurhæfingar eru langflestir kennarar. Og við nánari skoðun kemur í ljós að alvarlegust er staðan meðal leikskólakennara. Þeir eru langstærsti hópur kennara sem hrökklast […]

Miðvikudagur 16.08 2017 - 12:26

Meira um einkarekstur í grunnskólunum.

Í seinni fréttum RUV í gær er viðtal við Kristján Ómar Björnsson stofnanda grunnskólans NÚ og formann Samtaka sjálfstæðra skóla. Hanns segir engan kennaraskort við skólann. Jafnframt kemur fram í fréttinni að í flestum sjálfstætt starfandi skólum séu greidd hærri laun.   Á heimasíðu NÚ kemur fram að námsgjöld eru 15.900 kr á mánuði í […]

Þriðjudagur 15.08 2017 - 15:02

Eiga einkaskólar og umbun að fjölga kennurum

Eiga einkaskólar og umbun að fjölga kennurum? Formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vill fjölga einkareknum grunnskólum landsins til að draga úr kennaraskorti. Hún vill umbuna kennurum fyrir vel unnin störf og búa þannig til hvatningu og auka fjölbreytni í menntakerfinu. Hún vill breyta kjarasamningum kennara og auka þar ákvæði um hvatningu til […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is