Færslur fyrir febrúar, 2017

Mánudagur 27.02 2017 - 13:21

Kennaraskortur – ókeypis ráð til stjórnvalda

Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að grípa til aðgerða vegna yfirvofandi kennaraskorts. Lítil aðsókn er í kennaranám og útskrifaðir kennarar skila sér ekki í kennslu. Það má skipa starfshópa hægri vinstri … en það er nú með kennara eins og lækna, með því að hækka laun og bæta starfsaðstæður verður hægt að gera starfið aðlaðandi og […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is