Færslur fyrir október, 2016

Mánudagur 24.10 2016 - 13:27

Í tilefni kvennafrídagsins – hugleiðingar miðaldra konu

Ég er hugsi yfir mörgu sem tengist jafnréttisbaráttunni, umræðunni henni tengdri og stöðunni í dag. Ég er hugsi yfir því að ég held að við sem yngri erum höfum tekið við keflinu af mæðrum okkar og hlaupið hægar í þessu boðhlaupi en þær. Dætur okkar mögulega eru sumar hverjar værukærar – kannski telja þær þetta […]

Miðvikudagur 12.10 2016 - 10:03

Af launamálum opinberra starfsmanna og afskiptum ASÍ

Forseti ASÍ hefur látið hafa eftir sér að þegar forystufólk opinberu stéttarfélaganna féll frá vilyrði sínu um breytingar á lögum um lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna, hafi það falið í sér samningsbrot. Það má skilja á orðum hans þegar hann telur ríkið geta vísað málinu til úrskurðar félagsdóms. Samkomulagið átti að ramma inn breytingar á umræddum lögum […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is