Færslur fyrir júlí, 2016

Miðvikudagur 20.07 2016 - 09:53

Ekki er allt sem sýnist

Skýrslur Heildarsamtaka vinnumarkaðarins (SALEK) fjalla um launaþróun á vinnumarkaði frá árinu 2006. Í þriðju skýrslu SALEK hópsins ( Í kjölfar kjarasamninga) sem kom út nú nýverið kemur fram að laun framhaldsskólakennara hafi hækkað mest allra hópa á íslenskum vinnumarkaði, en frá árinu 2006 hafa regluleg laun framhaldsskólakennara hækkað um 85,9% á meðan laun heildarsafns allra […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is