Færslur fyrir september, 2014

Fimmtudagur 25.09 2014 - 14:50

Hvítbók menntamálaráðherra

  Menntamálráðherra fundar nú víða um Hvítbók sína. Daglega eru nú haldnir fundir um innihald Hvítbókar og leitast við að svara spurningunni um hvernig við getum bætt menntun barna okkar. Hvítbók var lengi í fæðingu og var loksins lögð fram nú í vor. Enginn höfundur eða ritstjóri er skráður ábyrgur fyrir Hvítbókinni og hvergi er […]

Miðvikudagur 10.09 2014 - 17:02

Framhaldsskólarnir í fjárlögum 2015

Eins og svo margir í dag hef ég verið að rýna í fjárlagafrumvarp næsta árs.  Þar er ég að glöggva mig á þeirri mynd sem er dregin af framtíð framhaldsskólans í þeirri von að eitthvað rofi til í rekstri þeirra. Því miður virðist ekki vera í farvatninu sá nauðsynlegi viðsnúningur sem þarf að eiga sér […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is