Færslur fyrir maí, 2014

Miðvikudagur 14.05 2014 - 11:02

Er þjóðarsátt um að halda niðri launum kennara?

Framhaldsskólakennarar gerðu kjarasamning á dögunum.  Þar var samið um leiðréttingu launa á grundvelli kjararannsókna sem sýna að framhaldsskólakennarar hafa dregist aftur úr öðrum stéttum m.t.t. launaþróunar.  Hvort heldur sem um er að ræða kaupmátt eða almenna launaþróun hafa framhaldsskólakennarar setið eftir í samanburði við aðrar starfsstéttir, bæði hjá hinu opinbera og ekki síður hinum almenna […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is