Færslur fyrir mars, 2014

Þriðjudagur 18.03 2014 - 22:45

Furðulegt háttarlag

Framhaldsskólakennarar ætla ekki að sætta sig við 2,8% tiboð ríkisins um launahækkun.  Menntamálaráðherra hefur sagt að laun ríkisstarfsmanna verði ekki hækkuð umfram laun á hinum almenna vinnumarkaði og með þeim orðum er hann að gefa í skyn að framhaldsskólakennarar vilji að óbreyttu hækka umfram aðrar stéttir í landinu.  Það er auðvitað gömul saga og ný […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is