Færslur fyrir janúar, 2014

Þriðjudagur 14.01 2014 - 09:51

Nokkur orð um styttingu námstíma til stúdentsprófs

Sú umræða er að verða háværari í samfélaginu að námstími til stúdentsprófs á Íslandi sé of langur í samanburði við nágrannalönd okkar. Ýmsir álitsgjafar og fastapennar á ritvellinum hafa tekið undir vangaveltur menntamálaráðherra og rennir mig í grun að leikmenn sem ekki þekkja til innan framhaldsskólans séu að draga ályktanir út frá röngum forsendum. Á […]

Mánudagur 13.01 2014 - 23:50

Molar um skólamál

Hér er upptaka af þættinum Sprengisandi þar sem ég ræddi við Sigurjón M. Egilsson um kennsluskyldu kennara, styttingu námstíma til stúdentsprófs og fleira sem tengist kennarastarfinu. Hér er ég að reyna að bregðast við þeirri ómaklegu gagnrýni á framhaldsskólakennara að samningar þeirra standi í veg fyrir eðlilegri skólaþróun sbr. orð Ársæls Guðmundsonar formanns skólameistarafélags Íslands.  […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is