Færslur fyrir nóvember, 2013

Mánudagur 18.11 2013 - 16:15

Framboð til formanns Félags framhaldsskólakennara

Núverandi formaður Félags framhaldsskólakennara, Aðalheiður Steingrímsdóttir mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs og ljóst að kosið verður um nýjan formann, sem mun taka við embætti næsta vor.  Á síðustu mánuðum hefur stór hópur framhaldsskólakennara komið að máli við mig hvatt mig til að taka með virkum hætti þátt í verkalýðsbaráttunni og bjóða mig […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is