Færslur fyrir nóvember, 2012

Þriðjudagur 06.11 2012 - 11:40

Lítið eða ekki neitt

Framhaldsskólakennarar ganga nú til atkvæðagreiðslu um samkomulag  sem felur í sér úrvinnslu á bókunum 2, 3 og 5 í kjarasamningi frá árinu 2011.  Samkomulagið tengist m.a. innleiðingu nýrra framhaldsskólalaga og breyttum skilgreiningum á vinnutíma kennara.  Svokallað vinnumatsráð verður stofnað og er ætlað að koma með tillögur um breytta skilgreiningu á starfi kennarans.  Launabreytingar á tímabilinu […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is