Færslur fyrir apríl, 2010

Föstudagur 09.04 2010 - 17:23

Enginn hvítnar þótt annan sverti

Það hefu værst í vöxt að fjársterkir aðilar stefni blaðamönnum vegna meiðyrða.  Þetta er athyglisvert í því tilliti að með málshöfðun er gerð tilraun til að múlbinda 4. valdið, fjölmiðlana, það hefur fælingarmátt að vita til þess að sé fjallað um erfið mál sem tengjast meintri spillingu eða lögbrotum eiga menn það á hættu að […]

Föstudagur 09.04 2010 - 12:23

Nýtt Ísland gæti orðið fyrsta raunverulega stéttabyltingin á Íslandi

Þessa dagana heyrist gjarnan sú umræða að endurreisa þurfi Ísland. Bætt siðferði og aukið gegnsæi er tónninn.  Það má segja að þjóðin hafi villst af leið. En var það þjóðin sem fór villur vegar?   Eða voru það forréttindahóparnir sem alla tíð hafa haft tækifæri umfram aðra á Íslandi? Á gamla Íslandi var alls ekki svo […]

Mánudagur 05.04 2010 - 12:02

Leynd eignaraðild fyrirtækja er óþolandi!

Ég hef áður tjáð mig um mikilvægi þess að eignarhald fyrirtækja sé gert opinbert með lögum.  Mig rak eiginlega í rogastans við að sjá fréttir af eigendaskiptum  365 miðla og leynda eignaraðild  á  20% hlut í fyrirtækinu.  Nú þegar eitt og hálft ár er liðið frá bankahruni er það algjörlega óþolandi að enn skuli leikreglum markaðarins […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is