Færslur fyrir febrúar, 2010

Mánudagur 08.02 2010 - 17:19

Verður Nýja Ísland einhverntíma til?

Menn tala gjarnan um nýtt Ísland þessa dagana, siðferði og gegnsæi.  Fram til þessa hefur þessi þjóð vanist því að sumir hafi tækifæri umfram aðra og  að lítið sé við því að gera.  Forréttindahópar hafa löngum verið í aðstöðu til að skara eld að eigin köku, á eftir landeigendum fornaldar kom borgarastéttin á mölinni, það var […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is