Færslur fyrir janúar, 2010

Miðvikudagur 27.01 2010 - 23:41

Er leiðin út úr kreppunni að skera niður menntakerfið?

Frosti Ólafsson hagfræðingur og aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs fullyrðir að það megi draga úr kostnaði við menntamál um 20% án þess að það komi niður á afköstunum.  Þetta er haft eftir Frosta frá morgunverðarfundi Samtaka atvinnulífsins.  Nú hlýddi ég ekki á erindi hans og get því ekki svarað fullyrðingum hans öðruvísi en með vangaveltum. Lang stærsti kostnaður […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is